Haukar fengu Stjörnuna í heimsókn í kvöld í Subway deild karla í næstsíðustu umferð deildarinnar. Haukar sátu í fjórða sæti fyrir leikinn og gera það enn eftir hann vegna sigurs Keflavíkur á Hetti. Haukar réðu yfir megninu af leiknum og unnu hann að lokum 99-86.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Orra Gunnarsson leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.