Keflavík lagði Val í kvöld í 25. umferð Subway deildar kvenna. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 44 stig á meðan að Valur er í 2.-3. sætinu með 40 stig líkt og Haukar.

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Blue Höllinni.