Síðasti deildarleikur Valskvenna var á móti Njarðvík. Liðin í öðru og fjórða sæti. Leikurinn skipti Valskonur máli, því með sigri halda þær öðru sætinu, en tapi þær og Haukar vinna, þá lenda þær í þriðja sætinu.  Njarðvíkurstúlkur eru og verða í fjórða sætinu. Leikurinn endaði með sigri Njarðvíkur, 73-79

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.