Martin Hermannsson lék sinn fyrst leik í ACB deildinni í tæpt ár í dag, þegar Valencia bar sigurorð af Girona. Lokatölur 79-75 fyrir Martin og félaga.

Martin lék í um 12 mínútur, skoraði 3 stig, gaf 4 stoðsendingar og stal tveimur boltum.

Leikurinn var sá fyrsti sem Martin lék síðan hann sleit krossbönd í maí á síðasta ári, en hér fyrir neðan má sjá fyrstu körfuna.

Tölfræði leiks