Lykilleikmaður 19. umferðar Subway deildar karla var leikmaður Njarðvíkur Dedrick Deon Basile.

Í tvíframlengdum naglbít gegn Þór í Ljónagryfjunni var Dedrick besti leikmaður vallarins. Á tæpum 44 mínútum spiluðum skilaði hann 31 stigi, 7 fráköstum, 8 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. Þá var hann nokkuð skilvirkur í leiknum með tæpa 60% skotnýtingu, 7 fiskaðar villur og 36 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

  1. umferð – Everage Lee Richardson / Breiðablik
  2. umferð – Dedrick Deon Basile / Njarðvík
  3. umferð – Norbertas Giga / Haukar
  4. umferð – Dagur Kár Jónsson / KR
  5. umferð – Bragi Guðmundsson / Grindavík
  6. umferð – Jeremy Herbert Smith / Breiðablik
  7. umferð – Taylor Maurice Johns / ÍR
  8. umferð – Dedrick Deon Basile / Njarðvík
  9. umferð – Clayton Riggs Ladine / Breiðablik
  10. umferð – Ólafur Ólafsson / Grindavík
  11. umferð – Juan Nacho Martín / Njarðvík
  12. umferð – Vincent Malik Shadid / Þór
  13. umferð – Pétur Rúnar Birgisson / Tindastóll
  14. umferð – William Gutenius / Stjarnan
  15. umferð – David Okeke / Keflavík
  16. umferð – Styrmir Snær Þrastarson / Þór
  17. umferð – Juan Nacho Martín / Njarðvík
  18. umferð – Antonio Keyshawn Woods / Tindastóll
  19. umferð – Dedrick Deon Basile / Njarðvík