Næst síðasti leikur næst síðustu umferðar í deildinni var leikur Stjörnunar og Þórs frá Þorlákshöfn. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið, en bæði eru þau í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Leikurinn varð í raun aldrei spennandi, Þórsarar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og lét hana aldrei af hendi, sanngjarn sigur 84 – 98.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Umhyggjuhöllinni.