Álftanes lagði Fjölni nokkuð örugglega í fyrstu deild karla í Forsetahöllinni í kvöld, 102-86. Eftir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar með 40 stig á meðan að Fjölnir er í 5. sætinu með 22 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftnesinga eftir leik í Forsetahöllinni.

Viðtal / Gunnar Bjartur