KKÍ gaf á dögunum út dagatal úrslitakeppni tveggja efstu deilda karla og kvenna.

Samkvæmt skipulaginu verður það fyrsta deild kvenna sem ríður á vaðið þann 25. mars, en mögulegur síðasti leikur tímabils verður oddaleikur í Subway deild karla þann 18. maí. Hér fyrir neðan er hægt að sjá byrjunardag og mögulegan lokadag úrslitakeppni hverrar deildar fyrir sig.

Subway deild karla

Fyrsti leikur – 4. apríl / Síðasti leikur – 18. maí

Subway deild kvenna

Fyrsti leikur – 3. apríl / Síðasti leikur – 1. maí

Fyrsta deild karla

Fyrsti leikur – 31. mars / Síðasti leikur – 28. apríl

Fyrsta deild kvenna

Fyrsti leikur – 25. mars / Síðasti leikur 21. apríl