Opið er fyrir skráningu á I-Handle námskeiðið. Shawn Faust sem kom með ferska strauma í einstaklings þjálfun síðasta sumar, kemur aftur og heldur námskeið 12-14 júní 2023. Námskeiðið verður haldið í Ásgarði.

Opnað hefur verið fyrir almenna skráningu og hvetjum við áhugasama um að skrá sig. Hægt er að skrá sig með því að smella hér

Ef upp koma spurningar þá sendið línu á hifbasket3@gmail.com

Sjá eldrifrétt um málið