Keflavík lagði Fjölni í kvöld í Blue Höllinni í lokaumferð Subway deildar kvenna, 90-64. Eftir tímabilið stóðu Keflavík uppi sem deildarmeistarar með 28 stig á meðan að Fjölnir endaði í 6. sætinu með 16 stig. Keflavík mun því mæta grönnum sínum úr Njarðvík í undanúrslitum, en Fjölnir eru komnar í sumarfrí.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.