Þjálfarinn Geof Kotila er látinn en þetta kemur fram áðan í tilkynningu frá Basketligaen í Danmörku.

Kotila starfaði hér á Íslandi og þjálfaði Snæfell 2006-2008 þar sem liðið varð bikarmeistari undir hans stjórn. Kotila var starfandi framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildar karla í körfuknattleik þegar hann lést.

Tilkynningu Basketligaen má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: