Einn leikur fer fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Álftanes tekur á móti Fjölni í Forsetahöllinni kl. 19:15.

Fyrir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar með 38 stig og stefna þeir hraðbyr að beinni leið upp í Subway deildina. Fjölnir er hinsvegar í 5. sætinu með 22 stig og munu líklega vera síðasta liðið inn í úrslitakeppni deildarinnar.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

Álftanes Fjölnir – kl. 19:15