Auður Íris eftir að Stjarnan fékk deildarmeistaratitilinn afhendan “Þetta er mjög spennandi hópur”

Stjarnan lagði Snæfell með minnsta mun mögulegum í kvöld í lokaleik deildarkeppni fyrstu deildar kvenna, 74-73.

Stjarnan hafði þegar tryggt sér efsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins og fengu deildarmeistarabikarinn afhendan eftir leik í Umhyggjuhöllinni. Snæfell sömuleiðis voru öruggar með að enda í þriðja sætinu.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Auði Írisi Ólafsdóttur þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Umhyggjuhöllinni.