Almar á móti þeirra allra bestu – Sunrise Christian á GEICO Nationals

Almari Orra Atlasyni og Sunrise Christian hefur verið boðið að taka þátt í GEICO Nationals mótinu 2023, en boð á mótið fá aðeins átta bestu miðskólalið Bandaríkjanna og eru allir leikir þess sýndir í beinni útsendingu á ESPN. Eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélag sitt í KR síðasta haust til þess að ganga til liðs við … Continue reading Almar á móti þeirra allra bestu – Sunrise Christian á GEICO Nationals