Njarðvík lagði Keflavík í Blue Höllinni í kvöld í lokaleik Subway deildar karla, 79-82. Njarðvík endar því deildarkeppnina í 2. sætinu með 34 stig á meðan að Keflavík endar í 4. sætinu með 26 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.