Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Höttur lagði Stjörnuna í Umhyggjuhöllinni í fyrri leik kvöldsins áður en Þór bar sigurorð af Keflavík í Blue Höllinni í þeim seinni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Stjarnan 75 – 89 Höttur

Stjarnan: Niels Gustav William Gutenius 22/9 fráköst, Armani T´Bori Moore 15/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 11, Adama Kasper Darbo 9/6 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 9/13 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 7, Friðrik Anton Jónsson 2, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Ásmundur Múli Ármannsson 0, Arnþór Freyr Guðmundsson 0.


Höttur: Timothy Guers 24/7 fráköst, Bryan Anton Alberts 22/4 fráköst, Nemanja Knezevic 13/11 fráköst, Obadiah Nelson Trotter 11/6 stoðsendingar, David Guardia Ramos 8/10 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 7/5 fráköst, Juan Luis Navarro 2/4 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Matej Karlovic 0, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0, Sigmar Hákonarson 0.

Keflavík 83 – 104 Þór

Keflavík: Eric Ayala 18/4 fráköst, David Okeke 18/7 fráköst, Dominykas Milka 15/15 fráköst, Igor Maric 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ingi Styrmisson 7, Halldór Garðar Hermannsson 3, Magnús Pétursson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Arnór Sveinsson 0, Frosti Sigurðsson 0, Nikola Orelj 0.


Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 23/5 fráköst/10 stoðsendingar, Jordan Semple 23/7 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Pablo Hernandez Montenegro 21/4 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 10/4 fráköst, Fotios Lampropoulos 8/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6, Styrmir Snær Þrastarson 6/4 fráköst/10 stoðsendingar, Davíð Arnar Ágústsson 5/4 fráköst, Tristan Rafn Ottósson 2, Styrmir Þorbjörnsson 0, Sigurður Björn Torfason 0, Magnús Breki Þórðason 0.