Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Njarðvík lagði Breiðablik í Ljónagryfjunni, Tindastóll vann Grindavík í Síkinu, Haukar unnu ÍR í Skógarseli og í Origo Höllinni báru Íslandsmeistarar Vals sigurorð af KR.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Njarðvík 135 – 95 Breiðablik

Njarðvík: Jose Ignacio Martin Monzon 31/7 fráköst, Lisandro Rasio 22/5 fráköst, Dedrick Deon Basile 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Mario Matasovic 20/11 fráköst, Nicolas Richotti 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Elías Bjarki Pálsson 6, Haukur Helgi Pálsson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 4/6 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Jan Baginski 3, Maciek Stanislav Baginski 3.


Breiðablik: Everage Lee Richardson 34/6 fráköst, Jeremy Herbert Smith 14, Clayton Riggs Ladine 12/5 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 11, Danero Thomas 11/4 fráköst, Sigurður Pétursson 5/4 fráköst, Egill Vignisson 3, Ólafur Snær Eyjólfsson 3, Aron Elvar Dagsson 2/5 fráköst, Arnar Freyr Tandrason 0, Hjalti Steinn Jóhannsson 0, Veigar Elí Grétarsson 0.

Tindastóll 95 – 82 Grindavík

Tindastóll: Antonio Keyshawn Woods 20/6 stoðsendingar, Taiwo Hassan Badmus 16/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Davis Geks 13, Sigtryggur Arnar Björnsson 12/5 stolnir, Adomas Drungilas 11/4 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4, Axel Kárason 3, Orri Svavarsson 2, Helgi Rafn Viggósson 0, Veigar Svavarsson 0, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 0.


Grindavík : Damier Erik Pitts 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 15, Gkay Gaios Skordilis 10/4 fráköst, Valdas Vasylius 8/4 fráköst, Bragi Guðmundsson 8, Zoran Vrkic 7, Ólafur Ólafsson 5/4 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 3/4 fráköst, Arnór Tristan Helgason 2, Hilmir Kristjánsson 2, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0.

ÍR 88 – 95 Haukar

ÍR: Sigvaldi Eggertsson 21/7 fráköst, Martin Paasoja 20/9 fráköst/5 stolnir, Taylor  Maurice Johns 15/14 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 13/7 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 11, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Ragnar Örn Bragason 3, Friðrik Leó Curtis 0, Ísak Leó Atlason 0, Teitur Sólmundarson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Skúli Kristjánsson 0.


Haukar: Darwin Davis Jr. 29/5 stoðsendingar, Daniel Mortensen 22/9 fráköst, Norbertas Giga 20/11 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 12, Daníel Ágúst Halldórsson 6, Orri Gunnarsson 3, Emil Barja 3, Breki Gylfason 0, Alexander Óðinn Knudsen 0, Gerardas Slapikas 0, Kristófer Kári Arnarsson 0.

Valur 90 – 71 KR

Valur: Kristófer Acox 24/8 fráköst, Callum Reese Lawson 17/4 fráköst, Kári Jónsson 15/7 fráköst, Pablo Cesar Bertone 12/5 stolnir, Hjálmar Stefánsson 11/5 fráköst, Ozren Pavlovic 5/8 fráköst, Ástþór Atli Svalason 3, Frank Aron Booker 3, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Benedikt Blöndal 0.


KR: Justas Tamulis 21/4 fráköst, Veigar Áki Hlynsson 18/8 fráköst, Brian Edward Fitzpatrick 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aapeli Elmeri Ristonpoika Alanen 8/6 fráköst, Antonio Deshon Williams 4, Þorsteinn Finnbogason 3, Lars Erik Bragason 2, Hallgrímur Árni Þrastarson 2, Þorvaldur Orri Árnason 2, Emil Alex Richter 0, Mikael Snorri Ingimarsson 0, Gíslí Þór Oddsteinsson 0.