Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

ÍR lagði Grindavík í Skógarseli í fyrri leik kvöldsins, en í þeim seinni báru heimamenn í Keflavík sigurorð af Breiðablik.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

ÍR 91 – 90 Grindavík

ÍR: Luciano Nicolas Massarelli 25/8 fráköst, Taylor  Maurice Johns 17/14 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 16, Sigvaldi Eggertsson 11/4 fráköst, Martin Paasoja 11, Collin Anthony Pryor 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Aron Orri Hilmarsson 0, Friðrik Leó Curtis 0, Teitur Sólmundarson 0, Skúli Kristjánsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.


Grindavík : Damier Erik Pitts 28/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 20/8 fráköst, Gkay Gaios Skordilis 14/4 fráköst, Bragi Guðmundsson 13/3 varin skot, Zoran Vrkic 8/4 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 5, Valdas Vasylius 2, Nökkvi Már Nökkvason 0, Arnór Tristan Helgason 0, Magnús Engill Valgeirsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.

Keflavík 109 – 89 Breiðablik

Keflavík: Igor Maric 24/7 fráköst, David Okeke 24/13 fráköst/3 varin skot, Dominykas Milka 24/10 fráköst, Eric Ayala 12/8 fráköst/6 stoðsendingar, Horður Axel Vilhjalmsson 9/7 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 6/5 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 3, Nikola Orelj 0, Frosti Sigurðsson 0, Magnús Pétursson 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0.


Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 21/7 fráköst/8 stoðsendingar, Julio Calver De Assis Afonso 17/10 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 16, Everage Lee Richardson 13/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sölvi Ólason 12, Clayton Riggs Ladine 8/4 fráköst, Danero Thomas 2, Egill Vignisson 0, Arnar Freyr Tandrason 0, Hjalti Steinn Jóhannsson 0, Aron Elvar Dagsson 0, Arnar Hauksson 0.