Þrír leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Þór lagði KR á Meistaravöllum, Íslandsmeistarar Vals unnu Hauka í Origo Höllinni og í Ljónagryfjunni báru heimamenn í Njarðvík sigurorð af Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

KR 93 – 105 Þór

KR: Veigar Áki Hlynsson 19/5 fráköst, Antonio Deshon Williams 16/6 stoðsendingar, Justas Tamulis 16, Brian Edward Fitzpatrick 13, Þorvaldur Orri Árnason 12/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Gunnar Ingi Harðarson 2, Lars Erik Bragason 2, Gíslí Þór Oddsteinsson 0, Emil Alex Richter 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Ólafur Geir Þorbjarnarson 0.


Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 26/9 fráköst/11 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 24, Jordan Semple 21/7 fráköst/8 stoðsendingar/4 varin skot, Fotios Lampropoulos 15/11 fráköst, Pablo Hernandez Montenegro 7/5 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 5, Emil Karel Einarsson 5, Davíð Arnar Ágústsson 2, Magnús Breki Þórðason 0, Arnór Bjarki Eyþórsson 0, Styrmir Þorbjörnsson 0, Tristan Rafn Ottósson 0.

Valur 84 – 76 Haukar

Valur: Kári Jónsson 31/5 fráköst/7 stoðsendingar, Frank Aron Booker 17, Callum Reese Lawson 12/8 fráköst, Kristófer Acox 11/15 fráköst, Hjálmar Stefánsson 7/6 fráköst, Ástþór Atli Svalason 4, Daði Lár Jónsson 2, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Þorgrímur Starri Halldórsson 0, Brynjar Snaer Gretarsson 0, Benedikt Blöndal 0, Ozren Pavlovic 0.


Haukar: Norbertas Giga 20/11 fráköst, Hilmar Smári Henningsson 19/9 fráköst, Darwin Davis Jr. 12, Daníel Ágúst Halldórsson 8/4 fráköst, Breki Gylfason 8/5 fráköst, Daniel Mortensen 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Alexander Óðinn Knudsen 2, Emil Barja 0, Gerardas Slapikas 0, Frosti Valgarðsson 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.

Njarðvík 93 – 86 Stjarnan

Njarðvík: Mario Matasovic 17/4 fráköst, Nicolas Richotti 14/6 stoðsendingar/5 stolnir, Haukur Helgi Pálsson 14, Oddur Rúnar Kristjánsson 11, Jose Ignacio Martin Monzon 10/5 fráköst, Dedrick Deon Basile 9/7 fráköst/12 stoðsendingar, Lisandro Rasio 8/6 fráköst, Logi Gunnarsson 6, Maciek Stanislav Baginski 2, Ólafur Helgi Jónsson 2, Rafn Edgar Sigmarsson 0, Elías Bjarki Pálsson 0.


Stjarnan: Adama Kasper Darbo 22/8 stoðsendingar, Júlíus Orri Ágústsson 15, Hlynur Elías Bæringsson 14/6 fráköst, Niels Gustav William Gutenius 13/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Friðrik Anton Jónsson 4/5 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 3, Ásmundur Múli Ármannsson 2, Viktor Jónas Lúðvíksson 1/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0.

Tindastóll Höttur – Frestað