Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Þór lagði Snæfell í Stykkishólmi, KR vann Aþenu í Austurbergi og í Kennó báru heimakonur í Ármann sigurorð af Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Snæfell 60 – 75 Þór

Snæfell: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 24/18 fráköst/5 stoðsendingar, Preslava Radoslavova Koleva 15, Minea Ann-Kristin Takala 9/5 fráköst, Ylenia Maria Bonett 6/9 fráköst/5 stolnir, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 0, Alfa Magdalena Frost 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Heiðrún Edda Pálsdóttir 0, Anna Þrúður Auðunsdóttir 0, Gígja Guðjónsdóttir 0.


Þór Ak.: Hrefna Ottósdóttir 20, Heiða Hlín Björnsdóttir 19/6 fráköst, Madison Anne Sutton 12/22 fráköst/11 stoðsendingar, Eva Wium Elíasdóttir 10, Tuba Poyraz 6/9 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 6, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 2, Katrín Eva Óladóttir 0, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0.

Aþena 68 – 87 KR

Aþena/Leiknir/UMFK: Nerea Brajac 21/11 fráköst/6 stoðsendingar/8 stolnir, Madison Marie Pierce 15, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 14/7 fráköst, Iolanda Carlos Cossa 6, Mária Líney Dalmay 6, Ása Lind Wolfram 4/13 fráköst, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 2, Gréta Björg Melsted 0, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 0, Darina Andriivna Khomenska 0.


KR: Violet Morrow 31/17 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 18, Perla Jóhannsdóttir 13/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 8, Anna Margrét Hermannsdóttir 8, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 5/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 2, Lea Gunnarsdóttir 1, Steinunn Eva Sveinsdóttir 1, Helena Haraldsdottir 0, Anna Fríða Ingvarsdóttir 0, Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir 0.

Ármann 89 – 82 Stjarnan

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 27/14 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 17/15 fráköst/5 stoðsendingar, Elfa Falsdottir 15, Telma Lind Bjarkadóttir 12, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Hildur Ýr Káradóttir Schram 6/15 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 4, Ingunn Erla Bjarnadóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.


Stjarnan: Kolbrún María Ármannsdóttir 26/8 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 22/4 fráköst/5 stoðsendingar, Riley Marie Popplewell 22/14 fráköst/5 stolnir, Ísold Sævarsdóttir 5/5 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 3, Karólína Harðardóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Fanney María Freysdóttir 0, Bára Björk Óladóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0.