Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Hamar lagði Fjölni í Dalhúsum, Skallagrímur hafði betur gegn ÍA í Borgarnesi og í Kennó unnu heimamenn í Ármanni lið Selfoss.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Fjölnir 79 – 91 Hamar

Fjölnir: Hilmir Arnarson 21/7 fráköst, Simon Fransis 20/12 fráköst, Lewis Junior Diankulu 15/4 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 7/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 6/8 fráköst, Karl Ísak Birgisson 6, Petar Peric 2, Guðmundur Aron Jóhannesson 2, Ísak Örn Baldursson 0, Fannar Elí Hafþórsson 0, Garðar Kjartan Norðfjörð 0, Kjartan Karl Gunnarsson 0.


Hamar: Ragnar Agust Nathanaelsson 27/24 fráköst/5 varin skot, Elías Bjarki Pálsson 18/4 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 16, Brendan Paul Howard 13, Mirza Sarajlija 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Alfonso Birgir Söruson Gomez 3/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jose Medina Aldana 2, Baldur Freyr Valgeirsson 0, Halldór Benjamín Halldórsson 0, Egill Þór Friðriksson 0, Haukur Davíðsson 0.

Skallagrímur 73 – 70 ÍA

Skallagrímur: Keith Jordan Jr. 27/11 fráköst/4 varin skot, Bergþór Ægir Ríkharðsson 14, Milorad Sedlarevic 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/13 fráköst/9 stoðsendingar, Almar Orri Kristinsson 6, Orri Jónsson 5, Almar Orn Bjornsson 5, Kristján Örn Ómarsson 2, Bjartur Daði Einarsson 0, Alexander Jón Finnsson 0, Benjamín Karl Styrmisson 0, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 0.


ÍA: Jalen David Dupree 19/10 fráköst, Lucien Thomas Christofis 16/7 fráköst/9 stoðsendingar, Hjalti Ásberg Þorleifsson 9, Þórður Freyr Jónsson 8, Anders Gabriel P. Adersteg 7/8 fráköst, Jónas Steinarsson 6/8 fráköst, Ellert Þór Hermundarson 5, Daði Már Alfreðsson 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Frank Gerritsen 0, Júlíus Duranona 0, Tómas Andri Bjartsson 0.

Ármann 86 – 75 Selfoss

Ármann: Eyjólfur Ásberg Halldórsson 14/6 fráköst, Egill Jón Agnarsson 13, Kristófer Már Gíslason 13/7 fráköst, William Thompson 12/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 11/5 fráköst, Arnór Hermannsson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 5, Snjólfur Björnsson 2/5 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Halldór Fjalar Helgason 0, Gunnar Örn Ómarsson 0.


Selfoss: Arnaldur Grímsson 19/10 fráköst, Gerald Robinson 18/7 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 12, Birkir Hrafn Eyþórsson 10/5 fráköst, Kennedy Clement Aigbogun 8/9 fráköst, Ísar Freyr Jónasson 7, Sigmar Jóhann Bjarnason 1, Styrmir Jónasson 0, Birkir Máni Sigurðarson 0, Ari Hrannar Bjarmason 0.