Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Topplið Álftnesinga lagði Sindra í Forsetahöllinni, 93-86.

Eftir leikinn er Álftanes í efsta sæti deildarinnar með 32 stig á meðan að Sindri er í 3. sætinu með 24 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Álftanes 93 – 86 Sindri

Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 27, Srdan Stojanovic 17, Dúi Þór Jónsson 16/7 fráköst/9 stoðsendingar, Dino Stipcic 14/9 fráköst/10 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11/8 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Pálmi Geir Jónsson 2, Arnar Geir Líndal 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Steinar Snær Guðmundsson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.


Sindri: Arturo Fernandez Rodriguez 18/5 fráköst, Oscar Alexander Teglgard Jorgensen 16/4 fráköst, Tyler Emmanuel Stewart 15/8 fráköst, Árni Birgir Þorvarðarson 9, Ismael Herrero Gonzalez 9/6 stoðsendingar, Rimantas Daunys 8/5 fráköst, Ebrima Jassey Demba 5/11 fráköst, Guillermo Sanchez Daza 3/5 fráköst, Tomas Orri Hjalmarsson 3, Sigurður Guðni Hallsson 0, Kacper Kespo 0.