Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Ármann lagði Aþenu í Kennó og í Síkinu á Sauðárkróki hafði KR betur gegn heimakonum í Tindastóli.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann 80 – 53 Aþena

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 25/11 fráköst/5 stolnir, Jónína Þórdís Karlsdóttir 21/9 fráköst/9 stoðsendingar, Hildur Ýr Káradóttir Schram 14/10 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Elfa Falsdottir 5, Auður Hreinsdóttir 4, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Ingunn Erla Bjarnadóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.


Aþena/Leiknir/UMFK: Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 15, Iolanda Carlos Cossa 9/9 fráköst/5 stolnir, Ása Lind Wolfram 9/4 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 6, Mária Líney Dalmay 5/6 fráköst, Díana Björg Guðmundsdóttir 3, Kristín Alda Jörgensdóttir 3/9 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 3, Kolbrún Ástríður Ingþórsdóttir 0, Gréta Björg Melsted 0/4 fráköst.

Tindastóll 64 – 72 KR

Tindastóll: Jayla Nacole Johnson 37/8 fráköst, Emese Vida 17/8 fráköst/5 stolnir, Inga Sólveig Sigurðardóttir 6/6 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 4/14 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Halla Eiríksdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0, Ingigerður Sól Hjartardóttir 0, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 0, Fanney María Stefánsdóttir 0, Nína Karen Víðisdóttir 0, Stefanía Hermannsdóttir 0.


KR: Violet Morrow 27/11 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 14/9 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 10, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 7/7 fráköst, Anna Fríða Ingvarsdóttir 4, Anna María Magnúsdóttir 3, Lea Gunnarsdóttir 3, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 2/9 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 2, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0, Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir 0, Helena Haraldsdottir 0.