Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Þór lagði b liði Breiðabliks í Höllinni á Akureyri, 100-25.

Eftir leikinn er Þór í 2. sæti deildarinnar með 28 stig á meðan að Blikar verma botnsætið, enn án stiga eftir fyrstu sautján leiki sína.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Þór 100 – 25 Breiðablik

Þór Ak.: Hrefna Ottósdóttir 18/5 fráköst, Madison Anne Sutton 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Heiða Hlín Björnsdóttir 13, Eva Wium Elíasdóttir 12/9 fráköst/8 stolnir, Karen Lind Helgadóttir 12/7 fráköst, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 7/10 fráköst, Vaka Bergrún Jónsdóttir 6, Katrín Eva Óladóttir 5/4 fráköst, Tuba Poyraz 4/6 fráköst, Valborg Elva Bragadóttir 0/5 fráköst, Kristin Maria Snorradottir 0.


Breiðablik b: Inga Sigríður Jóhannsdóttir 11/7 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 8/7 fráköst, Hera Magnea Kristjánsdóttir 4/15 fráköst, María Vigdís Sánchez-Brunete 2, Selma Pedersen Kjartansdóttir 0, Ivy Alda Guðbjargardóttir 0/5 fráköst.