Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Þór lagði Ármann í Höllinni á Akureyri og í Hveragerði hafði Stjarnan betur gegn heimakonum í Hamar/Þór.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór 77 – 66 Ármann

Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 25/9 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 19/4 fráköst, Tuba Poyraz 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Madison Anne Sutton 7/11 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 6, Hrefna Ottósdóttir 2/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 0/5 fráköst, Katrín Eva Óladóttir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0.


Ármann: Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/5 stoðsendingar, Hildur Ýr Káradóttir Schram 16/6 fráköst, Schekinah Sandja Bimpa 13/21 fráköst/5 stoðsendingar, Elfa Falsdottir 6, Telma Lind Bjarkadóttir 6, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Ingunn Erla Bjarnadóttir 3, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 0, Auður Hreinsdóttir 0, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.

Hamar/Þór 77 – 95 Stjarnan

Hamar/Þór: Jenna Christina Mastellone 22, Emma Hrönn Hákonardóttir 20/6 fráköst, Yvette Danielle Adriaans 12/7 fráköst/5 stolnir, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 7, Helga María Janusdóttir 6, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Valdís Una Guðmannsdóttir 5, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Anna Katrín Víðisdóttir 0, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 0, Þóra Auðunsdóttir 0, Gígja Rut Gautadóttir 0/7 fráköst/4 varin skot.


Stjarnan: Kolbrún María Ármannsdóttir 29/10 fráköst, Riley Marie Popplewell 20/17 fráköst, Diljá Ögn Lárusdóttir 20/6 fráköst/5 stolnir, Bára Björk Óladóttir 9, Ísold Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 4, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 4/7 fráköst, Karólína Harðardóttir 3, Fanney María Freysdóttir 0, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0/7 fráköst, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0.