Tveimur leikjum kvöldsins hefur verið frestað að fenginni ráðleggingu Vegagerðarinnar. Annars vegar leik Tindastóls og Hattar í Subway deild karla og hins vegar leik Þórs Ak. og Hrunamanna í 1. deild karla. Samkvæmt tilkynningu sambandsins er unnið að því að finna nýja leiktíma.