Íslenska karlalandsliðið er mætt til Georgíu þar sem það mun mæta heimamönnum á morgun kl. 16:00 að íslenskum tíma í úrslitaleik um hvort liðið fer á lokamót HM 2023.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Karfan spjallaði við miðherja Íslands Tryggva Snæ Hlinason um ferðalagið út, viðbæturnar við liðið frá síðasta leik og heimaleikinn sem Ísland tapaði gegn Georgíu í síðasta glugga í nóvember á fyrstu æfingu liðsins í keppnishöllinni í Tíblisi.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil