Selfoss lagði Hrunamenn í kvöld í fyrstu deild karla, 100-98.

Eftir leikinn er Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Hrunamenn eru í 8. sætinu með 14 stig.

Atkvæðamestur fyrir Selfoss í leiknum var Kennedy Clement Aigbogun með 27 stig og 8 fráköst á meðan að Ahmad Gilbert skilaði 39 stigum, 15 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Hrunamenn.

Tölfræði leiks