Haukar lönduðu tveimur stigum gegn Njarðvík í Subwaydeild kvenna í kvöld eftir sveiflukennda glímu í Ólafssal. Í þriðja leikhluta gerðu Njarðvíkngar sig líklega til að taka við stýrinu en Haukar reyndust sterkari í fjórða og lokuðu leiknum 76-73.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ólafssal.