Ólafur eftir leik á Flúðum “Náum ekki að setja körfur í lokin”

Hrunamenn unnu í kvöld 10 stiga sigur á liði Ármanns úr Reykjavík 93-83, leikið var á Flúðum. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 7.-8. sæti deildarinnar með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Þór Jónsson þjálfara Ármanns eftir leik á Flúðum.