Njarðvík burstaði Breiðablik með 40 stiga mun í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölur 135-95. Eftir hraðan og skemmtilegan fyrri hálfleik þar sem jafnt var á öllum tölum þá stungu Njarðvíkingar af í síðari hálfleik og fóru á kostum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Nacho Martin leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS