Miðasala hafin á leik Íslands og Spánar

Núna í febrúar á Ísland sína næstu og jafnframt síðustu tvo leiki undankeppni HM 2023, en fyrst verður leikið á heimavelli gegn Spáni, sem eru ríkjandi heims- og evrópumeistarar, þann 23. febrúar í Laugardalshöllinni og svo ytra í lokaleiknum gegn Georgíu 26. febrúar. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 23. febrúar kl. 19:45 og verður … Continue reading Miðasala hafin á leik Íslands og Spánar