Hamar lagði Álftanes í kvöld í Hveragerði í fyrstu deild karla, 98-91. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum með 34 í efstu sætum deildarinnar, en vegna innbyrðisstöðu eru Álftnesingar í fyrsta sætinu.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftaness eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben