Hvað þarf Ísland að gera til þess að tryggja sig á lokamót HM 2023?

Nú í febrúar leikur íslenska karlalandsliðið síðustu tvo leiki sína í undankeppni HM 2023. Fyrri leikurinn er heima gegn Spáni þann 23. febrúar, en lokaleikurinn er svo úti gegn Georgíu þann 26. febrúar. Eftir síðasta glugga þar sem Ísland tapaði naumlega heima gegn Georgíu og fyrir Úkraínu var ljóst að fyrir þennan lokaglugga yrði staðan … Continue reading Hvað þarf Ísland að gera til þess að tryggja sig á lokamót HM 2023?