Það var sannkallaður Reykjavíkurslagur í Origo höllinni í kvöld, Valsmenn sem taka á móti KR. Þrátt fyrir að staða þeirra í deildinni sé ansi ólík, þá skiptir það engu máli þegar þessi lið eigast við. Þegar þessi leikur hófst var Valur í 3. sæti með 24 stig á meðan KR vermdu botnsætið með 4 stig. Leikurinn endaði með öruggum sigri Valsmanna, 90-71

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.