Valsmenn sem töpuðu illa í síðasta leik á móti Breiðablik tóku á móti Haukum í Origohöllinni í sannkölluðum toppslag. Því fyrir leikinn voru Valsmenn í 1 – 2 öðru sæti með 22 stig, en Haukar í 3-4 sæti með 20 stig. Eftir jafnan og spennandi leik, unnu Valsmenn 82 -76

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Stefánsson þjálfara Vals eftir leik.