Danielle var ekki búin að gefa upp vonina á sæti í úrslitakeppninni eftir tapið í Keflavík “Erfiðara, en ekki ómögulegt”

Keflavík lagði Grindavík í kvöld í 20. umferð Subway deildar kvenna, 84-61. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 36 stig á meðan að Grindavík er í 5. sætinu með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Danielle Rodriguez leikmann Grindavíkur eftir leik í Blue Höllinni.