Ísland lagði Georgíu 77-80 í kvöld í lokaleik liðanna í undankeppni HM 2023. Eftir leikinn voru liðin jöfn að stigum og í innbyrðisviðureign í keppninni, en vegna heildarstigatölu verður það Georgía sem fer á lokamótið en ekki Ísland.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands beint eftir leik í Tíblisi.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil