Baldur Þór: Jákvætt að menn fengu tækifæri til að sýna sig og sanna

Ísland mátti þola tap í kvöld gegn Spáni í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023, 61-80. Eftir leikinn er Ísland í 4. sæti riðilsins, einum sigurleik fyrir aftan Georgíu sem lagði Holland fyrr í kvöld, en liðin munu mætast komandi sunnudag 26. febrúar í Tíblisi. Tölfræði leiks Karfan ræddi við Baldur Þór Ragnarsson … Continue reading Baldur Þór: Jákvætt að menn fengu tækifæri til að sýna sig og sanna