Ásta Júlía og Anna Ingunn sýna frá undirbúningi Íslands á Instagram

Íslenska kvennalandsliðið er komið til borgarinnar Miskolc í Ungverjalandi þar sem þær munu mæta heimakonum í næstsíðasta leik undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn gegn Ungverjalandi fer fram komandi fimmtudag kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV. Í seinni leik gluggans, þeim síðasta í undankeppninni, mun Ísland svo taka á móti Spáni … Continue reading Ásta Júlía og Anna Ingunn sýna frá undirbúningi Íslands á Instagram