Hamar lagði Hrunamenn á Flúðum í gærkvöldi í fyrstu deild karla, 89-91. Undir lokin var það þristur frá leikmanna Hamars Elíasi Bjarka Pálssyni sem vann leikinn fyrir Hamar. Eftir leikinn er Hamar í 2. sæti deildarinnar með 30 stig á meðan að Hrunamenn eru í 6. sætinu með 14 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfa spjallaði við Arnór Bjarka Eyþórsson leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum.