Valsmenn urðu rétt í þessu VÍS bikarmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Laugardalshöllinni.

Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 1983 sem Valur vinnur bikarmeistaratitilinn, en í heild hafa þeir nú hampað titlinum í fjögur skipti.

Umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna innan stundar.

Úrslit

Stjarnan 66 – 71 Valur

Tölfræði leiks

Myndasafn (Bára Dröfn)