Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld.

Fjölnir lagði Breiðablik í Smáranum, Haukar unnu Grindavík í Ólafssal, Íslandsmeistarar Njarðvíkur báru sigurorð af nýliðum ÍR í Skógarseli og í Origo Höllinni vann Valur topplið Keflavíkur.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Breiðablik 72 – 73 Fjölnir

Haukar 77 – 67 Grindavík

ÍR 61 – 77 Njarðvík

Valur 81 – 74 Keflavík