Einn leikur fór fram í Subway deild karla í kvöld.

Þór lagði heimamenn í Hetti á Egilsstöðum, 83-86.

Upphaflega átti leikurinn að fara fram á fimmtudag, en vegna veðurs var ekki flogið og honum frestað fram á kvöldið í kvöld.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Höttur 83 – 86 Þór

Höttur: Timothy Guers 27, Bryan Anton Alberts 16, Matej Karlovic 12/6 stoðsendingar, Obadiah Nelson Trotter 11, Adam Eiður Ásgeirsson 7, Juan Luis Navarro 6/4 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 4, Jóhann Gunnar Einarsson 0, Sigmar Hákonarson 0, David Guardia Ramos 0, Nemanja Knezevic 0/11 fráköst, Óliver Árni Ólafsson 0.


Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 23/8 stoðsendingar, Fotios Lampropoulos 23/5 fráköst, Styrmir Snær Þrastarson 20/6 fráköst, Tómas Valur Þrastarson 10/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Pablo Hernandez Montenegro 3/8 fráköst, Jordan Semple 2/7 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2/5 fráköst, Magnús Breki Þórðason 0, Tristan Rafn Ottósson 0.