Þrír leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Stjarnan lagði ÍR í Umhyggjuhöllinni, Njarðvík vann Tindastól í Síkinu og í Grindavík bar Keflavík sigurorð af heimamönnum.

Fjórði leikurinn átti að fara fram í kvöld er Höttur átti að taka á móti Þór á Egilsstöðum. Vegna aflýsinga á flugum í dag og á morgun mun hann hinsvegar ekki fara fram fyrr en komandi laugardag.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

Stjarnan 94 – 76 ÍR

Stjarnan: Niels Gustav William Gutenius 26/15 fráköst, Adama Kasper Darbo 19/5 fráköst/11 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 16/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 14/4 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 10/10 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Kristján Fannar Ingólfsson 3, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Ásmundur Múli Ármannsson 0.


ÍR: Hákon Örn Hjálmarsson 22, Luciano Nicolas Massarelli 17, Taylor  Maurice Johns 16/10 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8/4 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 7/6 fráköst, Martin Paasoja 4, Collin Anthony Pryor 2/8 fráköst, Friðrik Leó Curtis 0, Ísak Leó Atlason 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Skúli Kristjánsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.

Tindastóll 86 – 94 Njarðvík

Tindastóll: Antonio Keyshawn Woods 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 16/5 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 13/7 fráköst, Adomas Drungilas 10, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/6 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Axel Kárason 3, Ragnar Ágústsson 3/6 fráköst, Eyþór Lár Bárðarson 0, Helgi Rafn Viggósson 0, Veigar Svavarsson 0, Orri Svavarsson 0.


Njarðvík: Nicolas Richotti 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Mario Matasovic 17/4 fráköst, Dedrick Deon Basile 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 12, Lisandro Rasio 10/5 fráköst, Jose Ignacio Martin Monzon 6/5 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6/5 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 6, Logi Gunnarsson 3, Jan Baginski 0, Elías Bjarki Pálsson 0, Rafn Edgar Sigmarsson 0.

Grindavík 93 – 104 Keflavík

Grindavík : Gkay Gaios Skordilis 24, Ólafur Ólafsson 21/8 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Bragi Guðmundsson 16/7 fráköst, Damier Erik Pitts 15/8 stoðsendingar, Magnús Engill Valgeirsson 11, Hilmir Kristjánsson 3, Kristófer Breki Gylfason 2/5 fráköst, Valdas Vasylius 1/4 fráköst, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Einar Snær Björnsson 0, Jón Eyjólfur Stefánsson 0.


Keflavík: Eric Ayala 27, Halldór Garðar Hermannsson 17/6 fráköst, Horður Axel Vilhjalmsson 16/4 fráköst/9 stoðsendingar, Igor Maric 15/6 fráköst, Dominykas Milka 13/10 fráköst, David Okeke 8/9 fráköst, Valur Orri Valsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Pétursson 2, Nikola Orelj 0, Grétar Snær Haraldsson 0, Yngvi Freyr Óskarsson 0, Arnór Sveinsson 0.

Höttur Þór – Frestað til laugardags