Tveir leikir voru á dagskrá fyrstu deilda karla og kvenna í kvöld.

Í Kennó lagði Hamar heimamenn í Ármann í fyrstu deild karla og á Meistaravöllum báru heimakonur í KR sigurorð af Ármann í fyrstu deild kvenna.

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Ármann 81 – 97 Hamar

Ármann: Kristófer Már Gíslason 16/6 fráköst, Egill Jón Agnarsson 14, William Thompson 13/10 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 11, Arnór Hermannsson 9/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6, Illugi Steingrímsson 5/10 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 5, Snjólfur Björnsson 2/5 fráköst, Símon Tómasson 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 32/5 fráköst/7 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 18/8 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 12/22 fráköst/9 varin skot, Elías Bjarki Pálsson 11, Mirza Sarajlija 8, Brendan Paul Howard 8/4 fráköst, Alfonso Birgir Söruson Gomez 5, Haukur Davíðsson 3, Daníel Sigmar Kristjánsson 0, Baldur Freyr Valgeirsson 0, Halldór Benjamín Halldórsson 0.

Fyrsta deild kvenna

KR 66 – 65 Ármann

KR: Violet Morrow 18/10 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 18/10 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 9/5 stoðsendingar, Anna Fríða Ingvarsdóttir 7/4 fráköst, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 5/5 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 5, Fanney Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Anna Margrét Hermannsdóttir 0, Rakel Vala Björnsdóttir 0, Helena Haraldsdottir 0, Anna María Magnúsdóttir 0/4 fráköst, Hildur Arney Sveinbjörnsdóttir 0.


Ármann: Hildur Ýr Káradóttir Schram 25/12 fráköst, Telma Lind Bjarkadóttir 15/5 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 7/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 6/15 fráköst/7 stoðsendingar, Elfa Falsdottir 4, Ingunn Erla Bjarnadóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 3, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 2/4 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Sólveig Jónsdóttir 0.