Einn leikur fór fram í kvöld í fyrstu deild kvenna.

Aþena lagði Tindastól í nokkuð spennandi leik í Austurbergi, 73-70.

Eftir leikinn er Aþena í 5.-6. sæti deildarinnar með 12 stig líkt og KR á meðan að Tindastóll er í 8. sætinu með 4 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna

Aþena 73 – 70 Tindastóll

Aþena/Leiknir/UMFK: Ása Lind Wolfram 19/10 fráköst, Nerea Brajac 13/11 fráköst, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 13/9 fráköst, Madison Marie Pierce 10/5 fráköst, Cierra Myletha Johnson 7, Mária Líney Dalmay 7/6 stoðsendingar, Kristín Alda Jörgensdóttir 2/4 fráköst, Darina Andriivna Khomenska 2, Díana Björg Guðmundsdóttir 0, Snæfríður Lilly Árnadóttir 0.


Tindastóll: Jayla Nacole Johnson 31/7 fráköst, Emese Vida 19/20 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kristín Halla Eiríksdóttir 3, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 2, Nína Karen Víðisdóttir 0, Inga Sólveig Sigurðardóttir 0/5 fráköst, Fanney María Stefánsdóttir 0, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 0, Emma Katrín Helgadóttir 0, Ingigerður Sól Hjartardóttir 0.