Þrír leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Allir hefjast leikirnir kl. 16:00, en í fyrstu deild kvenna eigast við KR og Þór annars vegar og hinsvegar Stjarnan og Tindastóll. Í fyrstu deild karla er svo leikur Ármanns og Þórs, sem gat ekki farið fram í gær vegna varasamra aðstæðna.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR Þór – kl. 16:00

Stjarnan Tindastóll – kl. 16:00

Fyrsta deild karla

Ármann Þór – kl. 16:00