Haukar lögðu Snæfell í fyrri leik undanúrslita VÍS bikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld, 98-62.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rebekku Rán Karlsdóttur leikmann Snæfells eftir leik í Laugardalshöllinni.