Miðasala hafin á leik Íslands og Spánar

Ísland á næstu leiki í undankeppni EuroBasket 2023 núna í febrúar. Leikið verður nú í febrúar heima og að heiman og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu tvisvar og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir rúmu ári síðan. Leikir febrúar verða gegn Ungverjalandi … Continue reading Miðasala hafin á leik Íslands og Spánar